fimmtudagur, mars 23, 2006

Delay

Jæja, var nú búin að skrifa þennan póst hérna á undan fyrir 4 dögum síðan, daginn sem ég kom úr hjúkkuprófinu, en hann vildi greinilega ekki birtast fyrr en núna :o)

Alla vega, er á leiðinni til London i morgen, og hlakka ógó til! Ætla að eiga helgina með Stefáni, og reyndar ca hundrað eða tvö, samstarfsmönnum hans og mökum, sem eru í árshátíðarferð. Þetta er orðið næstlengsta tímabil sem við höfum ekki sést, í rúmlega fimm ár. Tveir mánuðir mínur 2 dagar!!! Lengsta tímabilið var 2 mánuðir og nokkrir dagar :p

En svo styttist reyndar í að bæði við tvö og kannski ég og þú sjáumst aftur því ég er búin að panta flug heim þann 22. apríl og verð til 1, maí :o)

Adios

þriðjudagur, mars 21, 2006

Löggild aðstoðarhjúkka

Ég er orðin löggild aðstoðarhjúkka.

Ekki annað hægt að segja en að maður sé að suggsída hérna!

Sálfræðifyrirlestur fyrir morgundaginn, 30 setningar fyrir annað kvöld og nerveövelse í fyrramálið sem ég ætla ekki einu sinni að láta mig dreyma um að lesa fyrir, fyrr en í fyrramálið.

Blame it on the bicycle and the bloody bus-drivers!!!