miðvikudagur, janúar 14, 2009

Næturvaktablogg

Jå, tetta blog mitt er ad verda eintomt næturvaktablogg! En hvenær annars situr madur og tarf ad drepa nokkra tima, an tess ad geta gert svo margt annad anyway? ;o)

Er langt komin i næturvaktatørninni, og buin ad upplifa ymislegt nytt.

Medal annars tad ad sjuklingurinn minn do a vaktinni minni, en tad er i fyrsta skipti sem tad gerist. Frekar undarleg tilfinning, og mjog blendnar. Finnst samt ad tetta hafi kannski verid tad besta fyrir vidkomandi sjukling sem var gamall og veikur, og ekki i sambandi vid umheiminn, eda fær um ad njota lifsins a neinn hatt. To ad lifid se gjøf eins og stundum er sagt, ta getur daudinn verid tad lika.

Fannst eiginlega meira sorglegt ad hugsa um lif sjuklingsins en dauda, eins undarlegt og tad kann ad hljoma. Engin nærfjølskylda eda vinir, engin tenging vid umhverfid, engin upplifun, eingøngu dagleg føst rutina a hjukrunarheimili sem breyttist ekki fyrr en hann var lagdur inn a sjukrahus. Ekkert af tvi sem mer finnst svo mikilvægt i minu lifi, og gerir tad tess virdi ad lifa tvi.

Reyndar dou tveir sjuklingar tessa sømu nott a deildinni, to hinn hafi nu ekki verid dedikeradur minn. Og til ad toppa tad, ta endadi eg i bjørgunaradgerdum a tridja sjuklingnum nottina eftir, a annarri deild to. I stuttu mali var teim sjuklingi haldid a lifi tegar eg for, til ad fjølskyldan gæti komid og kvatt i sidasta skipti.

Leist eiginlega ekkert a blikuna tegar eg mætti til vinnu næstu nott, og så ad eg atti ad sitja fast yfir kritiskt veikum sjuklingi!!! Hann var to a lifi tegar eg for heim, og ekkert utlit fyrir ad hann væri neitt ad deyja alveg a næstunni svo eg vona bara tad besta fyrir hans hønd ;o)

yfir og ut, Fridur, sem ekki a von a tvi ad neinn deyi i nott a sinni vakt ;o)