mánudagur, júní 11, 2007

haldið og sleppt

Um helgina missti ég af brúðkaupi Sigrúnar og Nonna, og útskriftarveislu Hörpu Soffíu. Hjartanlega til hamingju með þetta allt saman öll sömul og mér finnst voða leiðinlegt að hafa ekki komist í veislurnar :o(

Á laugardaginn komandi missi ég af útskrift Gunnars bró og Ásdísar Má :o(


Þetta eru gallarnir við að búa í útlöndum, sérstaklega á prófatímum.