föstudagur, nóvember 14, 2008

Helgin gekk vel. Var vist ekki eins lítid undirbúin og mér fannst, tad var bara svo langt sídan ég undirbjó tetta. Tad passar ekki alveg inn í íslenska rytman ad klára undirbúning 6 vikum fyrir vidburd...

Fékk samt stadfest tad sem ég vissi ádur, Svíar eru mest undarlega fólk sem ég hef á ævi minni hitt, og eiga ekkert sameiginlegt med restinni af Nordurlandabúum. Og tad hefur ekkert med matinn teirra ad gera, en annars fengum vid mjøg skemmtilega útgáfu af braudtertu. Teir eru sem sagt búnir ad blanda saman íslenskri braudtertu ( eda hvadan sem tad nu kemur ... ;o) Og dønsku smørrebrød.

Annars er tad helst ad fretta ad eg missti simann minn i golfid og eydilagdi hann, og helgina eftir missti einhver annar myndavelina mina og golfid og hun er ónýt. TAnnig ad tad eru "smá" innkaup á næstunni. Verdur samt ad segjast ad blessadur siminn var nu buinn ad tola sitt, búinn ad detta ansi oft úr ýmsum hædum, og farar i smá bad á landsm´tinu, og lifdi tad allt af. En marmaragólfid var of mikid fyrri blessadan skjáinn ;o) En ef ég er allt i einu hætt af hafa samband, ja tá gæti tad verid af tví ad ég tapadi øllum símanúmerunum!

Um helgina - seinna i dag s.s. - kemur Ásta vinkona svo i heimsókn, og verdur bærinn máladur raudur. Vid getum samt sleppt VAlhøll tví tad er búid ad mála hana :P

Góda helgi øll sømul!