fimmtudagur, febrúar 28, 2008

Frú!!

hahaha, var kölluð FRÚ í dag. Eitthvað sem mér hefur alltaf fundist passa eingöngu við eldri konur, sem helst vinna ekki úti, og eru örugglega með "stúlku" til að sjá um heimilisverkin fyrir sig. Mig vantar alla vega ennþá stúlkuna...

Brussel á morgun, smá mis í skipulagningunni svo ég er í tíma til 18:00 og flug kl. 18:50. Verður gaman að þessu ;o)

Góða helgi gott fólk!

sunnudagur, febrúar 24, 2008

Næturvaktir og fleira skemmtilegt

Jå jå. Fyrsta vaktin i LANGAN tíma, og ekkert ad gera. Hefdi eiginlega frekar verid til i ad vera heima sofandi, sérstaklega tar sem vid sitjum tvær og gerum ekki neitt, en tad verdur ánægjulegt ad fá útborgad ;o)

Leslisti annarinnar alveg ad komast á hreint. Ein bókin kostar 3790 krónur. Ekki svo slæmt, nema af tvi ad vid erum ad tala um DANSKAR krónur! Tetta gerir sem sagt ca mánadarleigu fyrir eina skruddu. Hún er reyndar i tveimur bindum, 3200 bls og 7,1 kíló, en má líka alveg vera tad fyrir verdid!!!

Er samt skemmtilegasta semestrid fram ad tessu. Nu erum vid bara ad læra um mismunandi sjúkdóma, einkenni og greiningar á teim, og medhøndlun! Tannig ad i lok annar er ég bara búin ad læra allt um sykursýki, lungnasjúkdóma og eitthvad fleira, og tilbúin til ad greina sjúklinga med tessi vandamál. Forventligt alla vega ;o)

Ein helgi á mánudi breyttist í ønnur hver helgi. Brussel um næstu helgi, og svo árshátid FÍLD helgina tar á eftir.