fimmtudagur, mars 23, 2006

Delay

Jæja, var nú búin að skrifa þennan póst hérna á undan fyrir 4 dögum síðan, daginn sem ég kom úr hjúkkuprófinu, en hann vildi greinilega ekki birtast fyrr en núna :o)

Alla vega, er á leiðinni til London i morgen, og hlakka ógó til! Ætla að eiga helgina með Stefáni, og reyndar ca hundrað eða tvö, samstarfsmönnum hans og mökum, sem eru í árshátíðarferð. Þetta er orðið næstlengsta tímabil sem við höfum ekki sést, í rúmlega fimm ár. Tveir mánuðir mínur 2 dagar!!! Lengsta tímabilið var 2 mánuðir og nokkrir dagar :p

En svo styttist reyndar í að bæði við tvö og kannski ég og þú sjáumst aftur því ég er búin að panta flug heim þann 22. apríl og verð til 1, maí :o)

Adios

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home