mánudagur, febrúar 12, 2007

Hainan

Jamm, ta erum vid komin til Hainan. Sumarleyfiseyju Kinverja tar sem hitinn fer ekki undir 20 gradur. Ekki slaemt ha, svona um midjan februar!?!?! ;o)

Fra Shanghai til Yichang eru 28 timar med lest, og a 28 timum getur madur gert allt sem madur hefur trassad ad gera alla sina aevi. Eda tad heldur madur a.m.k.!!! Samt hefur enn ekki verid skrifad eitt einasta postkort, en Viktoria er komin med yfir 700 stig i kana, og eg fylgi fast a haelana a henni. "Adrir med minna".

Satum lika uppi med hop af kinverskum logreglumonnum sem akafir turftu ad syna okkur logregluskildina sina, og segja fra mordinu sem teir voru ad fara ad rannsaka, allt i gegnum REy sem gerdist tulkur. Tratt fyrir mismikla tolinmaedi gagnvart logregluskjoldunum og helv... solblomafraejunum sem vid vorum latin tyggja, svo madur tali nu ekki um "the best eitthvad in the world" (sem leit ut og bragdadist eins og HRAERINGUR!!!) og sykurreyrinn, ta leiddi tetta nuaf ser agaetis kunningskap vid Rey, sem seinna baudst til ad utvega okkur odyra gistingu i Yichang, sem vid tadum eftir sma umhugsun. Kom svo og sagdi okkur ad hann vaeri buin ad hafa samband vid vinnufelaga sinn sem tekkti konu sem vann a ferdaskrifstofu, og ad hun vaeri ad skipuleggja gljufraferd fyrir okkur.

Vorum ekki alveg jafnviss um hvernig okkur leist a tad, alltaf med ferdamannavarann a ser - hver er ad svinlda a manni - en jaeja. Komum svo a hotelid, sem var mjog gott fyrir engan pening, og fengum skyringar og skipulag fyrir naestu daga.

Nott a hotelinu,

Ferd i The three gorges DAM, staerstu stiflu i heimi, um morguninn,
Ruta kl half sex i batinn, silgt ad nottu til upp The three Gorges,

Stoppad i einhverjum smabae um morguninn tar sem vid hoppudum upp i minni bat sem silgdi med okkur inn i three gorges, a einhverja eyju og videre.
Aftur i sama bat og adur og med honum til Wushan tar sem gist var a hoteli um nottina.

Upp i enn einn batinn um morguninn, silgt inn i lesser three gorges, og tadan i minor three gorges med yfirbyggdum pramma.
Silgt til baka til Wushan, aftur i ferjubatinn (tar sem vid gistum fyrstu nottina) og silgt ad degi til nidur three gorges og til Yichang.

Gist adra nott a sama hoteli.

Fyrir tetta, asamt leidsogumanni sem fylgdi okkur alla leid, sa um ad finna rutur, bata og timasetningar fyrir okkur, sagdi fra tvi sem vid saum en let sig hverfa tess a milli borgudum vid um 3500 yuan eda rumlega 30.000 isk. Fyrir okkur oll, leidsogumadurinn innifalinn!

Vorum reyndar med hnut i maganum, alveg tangad til vid vorum komin upp i batinn, skildi verda stungid af med peningana okkar (sem vid borgudum reyndar ekki fyrr en vid logdum af stad i stifluna) en tetta stodst allt saman og ekki spurning ad vid hefdum matt borga talsvert meira ef vid hefdum ekki verid svo heppin ad hitta a Rey tarna i lestinni! Og liklega misst af meiri hluta tess sem vid aetludum ad skoda ef leidsogumadurinn James hefdi ekki verid med i for ;o)

En annars, um tessa stiflu, ad ta er stiflan tilbuin, og buid ad renna i lonid i ansi langan tima. Tad verdur samt ekki fullt fyrr en arid 2009!!!!!! Karahnjukar hvad segir madur bara eftir ad hafa sed tetta, med fullri virdingu fyir varplandi heidargaesarinnar. Heilu torpin og borgirnar hverfa undir vatn (saum nokkud af tvi a leidinni tar sem hus og stigar morudu i halfu kafi) 1,3 milljonir manna missa heimili sin og bulond!!!! Skiptar skodanir a tessu medal heimamanna, en rafmagn fyrir tjodina er tryggt. Og engir fo.... erlendir alrisar her, bara ljos i stofuna og eldavelin i samband.

Logdum svo af stad i 24 tima lestarferd med 3 plass i svefnvognum og eitt i saeti. Tok ad mer ad byrja i saetinu, en svo var nu hugmyndin ad tvimenna bara i eina kojuna. Tad matti sem sagt ekki, og var tar maettur djofullinn sjalfur i kvenmannsliki, med piskinn a eftir mer eins langt og hun mogulega gat rekid mig aftur i saetisvagnana, tvi eg var ekki med ALMERKI!!! Var samt bjargad af vinsamlegri kinverskri ferdakonu sem syndi okkur ad madur gat keypt svefnstaedi a leidinni, svona eftir ad tad var farid ad rymka svo eg fekk lika ad vera memm i snobbvognunum :o)

Komumst svo ad tvi ad tratt fyrir ad allar ferdabaekurnar okkar seu nyjar, ad ta eru taer prentadar fyrir 2 arum og tvi ekki alltaf ad marka upplysingarnar i teim. T.d. var ekki ferja til Hainan i Nanjing eins og vid heldum og treystum a, en tvi vard bjargad med rutuferd i KOJUM!!!

Erum tvi nuna i Hayko, hofudborginni a Hainan, buin ad vera eina nott og verdum adra adur en vid leggjum af stad sudur a boginn til Sanyo tar sem vid aetlum ad halda aramotin.

Meira af tvi seinna :o)
Knus og kossar fra Kina