þriðjudagur, ágúst 15, 2006

Komin heim!

Jæja, þá er ég komin heim, búin ad hitta slatta af fólki, fara á Krókinn, ganga frá bankamálunum mínum, búin ad fá íbúdina mína afhenta út í Köben ( i gegnum framlengingu af mér sem kallast Borgný :o) og fá þær fréttir ad tad verdur skipt um hardan disk í tölvunni minni. Finnst ég hafa bara áorkad ansi miklu á ekki lengri tíma en tæpum 3 sólarhringum!!!!

Er greinilega líka orðin of vön danskri lyklabordsfingrasetningu tví ég er hætt ad skrifa ð en nota alltaf d i stadinn, og tad kemur - i hvert skipti sem ég ætla að nota kommu

Ætla ad halda áfram ad bæta vid listann :o)