miðvikudagur, maí 02, 2007

Það er eitthvað svo óskaplega heimilislegt við að sitja í tölvunni með hundinn liggjandi á tánum á sér.

Ég er sem sagt komin heim :o) Búin að hitta næstum alla "möst hitta" og vonandi hitti ég rest á morgun. Búin að fara í fermingarveislu, og líka að fara norður. Komin aftur suður og sakna veðurblíðunnar fyrir norðan nú þegar.

Kökuklúbbur í kvöld, stelpusamsæti á morgun , Slóvenía á föstudaginn.