þriðjudagur, janúar 20, 2009

punktar úr lífi mínu

Kláraði próf í dag. Gekk vel. Orðin læknir upp undir rifbein.

Er að ganga frá Ameríkuferðinni.

Fer til Sviss á Miðvikudaginn. Gleymdi líklega ullarnærfatinu heima svo mér verður kalt á skíðunum.

Hélt spilakvöld með nokkrum krækingum.

Borðaði með flugvélakonunni.

Borðaði með Dönskuskólastelpunum.

Eigi smá séns að koma heim í mars. Jeij :o)


Annars bara allt við það sama :o)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home