þriðjudagur, mars 21, 2006

Löggild aðstoðarhjúkka

Ég er orðin löggild aðstoðarhjúkka.

Ekki annað hægt að segja en að maður sé að suggsída hérna!

Sálfræðifyrirlestur fyrir morgundaginn, 30 setningar fyrir annað kvöld og nerveövelse í fyrramálið sem ég ætla ekki einu sinni að láta mig dreyma um að lesa fyrir, fyrr en í fyrramálið.

Blame it on the bicycle and the bloody bus-drivers!!!

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með löggildinguna ;)
Knús frá Áló

23 mars, 2006 23:27  
Blogger Kristín Una said...

Til hamingju með aðstoðarhjúkkutitilinn:)
kiss kiss

25 mars, 2006 09:55  
Blogger Jón Grétar said...

Til lukku med thettad vinan :) Nu er framaklifrid hafid fyrir alvoru ;)

26 mars, 2006 14:49  
Blogger Fríður Finna said...

fhehe, takk fyrir hlýjar kvedjur og kærar óskir øll sømul :o)

27 mars, 2006 15:39  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með aðstoðarhjúkkutitilinn, elskan mín.
Ég skal lemja alla strætisvagnabílstjóra á milli Frederiksberg og Holsteinsgade næst þegar ég kem til Køben.

27 mars, 2006 19:56  

Skrifa ummæli

<< Home