þriðjudagur, janúar 08, 2008

Jæja, þá er janúarafmælishrinan byrjuð :o)

Mamma á sun, pabbi í gær, Viktoría á morgun, og svo fleiri seinna í mánuðinum.
Til hamingju með þetta öll sömul!
Jólin og áramótin voru æði, og er annars bara á lifi, að lesa yfir mig af líffæradóti ýmis konar ;o)

Próf eftir 9 daga.

Sviss eftir 16 daga

Fyrrum sovétlýðveldi eftir 23 daga (Kann orðið símanúmerið í sendiráði þeirra utan að, ekki besta símakerfi í heimi. Öllum spurningum var svarað með: You can find that on our website)

Sviss aftur eftir 30 daga

Skemmtilegt líf.