mánudagur, júní 11, 2007

haldið og sleppt

Um helgina missti ég af brúðkaupi Sigrúnar og Nonna, og útskriftarveislu Hörpu Soffíu. Hjartanlega til hamingju með þetta allt saman öll sömul og mér finnst voða leiðinlegt að hafa ekki komist í veislurnar :o(

Á laugardaginn komandi missi ég af útskrift Gunnars bró og Ásdísar Má :o(


Þetta eru gallarnir við að búa í útlöndum, sérstaklega á prófatímum.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Er að spá hvort að þingeyingurinn sé hættur að blogga eða hvort hann sé bara lagstur í dvala
kv Gummi

13 júní, 2007 01:19  
Anonymous Nafnlaus said...

Sæll Gummi.
Þeir sem hafa mest og merkilegast að segja, nota fæst orð.
Nú er ég orðinn svo uppfullur af speki að ég bara steinþegi.
Kv, Stefán

13 júní, 2007 23:27  
Anonymous Nafnlaus said...

Takk fyrir það Fríður mín ;) það er leiðinlegt að þú skulir vera föst í Danaveldi á svona gleði-tímum :o(
Þú lætur nú heyra í þér þegar þú lendir á klakanum næst
Kv. Geislafræðingurinn :)

14 júní, 2007 00:36  
Anonymous Nafnlaus said...

hæ hæ
takk kærlega fyrir mig, þetta var alveg æðislegt, við vorum of sein í inntjékkið og misstum þar með af flugvélinni þarna um morgunin, en við fengum flug seinna um daginn
:-)
En takk enn og aftur og við verðum endilega að vera í sambandi þegar þú kíkir á Ísland.
kv Rannveig

18 júní, 2007 14:28  

Skrifa ummæli

<< Home