miðvikudagur, maí 02, 2007

Það er eitthvað svo óskaplega heimilislegt við að sitja í tölvunni með hundinn liggjandi á tánum á sér.

Ég er sem sagt komin heim :o) Búin að hitta næstum alla "möst hitta" og vonandi hitti ég rest á morgun. Búin að fara í fermingarveislu, og líka að fara norður. Komin aftur suður og sakna veðurblíðunnar fyrir norðan nú þegar.

Kökuklúbbur í kvöld, stelpusamsæti á morgun , Slóvenía á föstudaginn.

4 Comments:

Blogger Unknown said...

Stelpusamsæti?
Ég er kominn með bakþanka yfir því hvort ég eigi að mæta :)

Var þetta tal um "sleggjuna" bara innantóm orð?

02 maí, 2007 23:10  
Anonymous Nafnlaus said...

Sleggjan er kvenkyns orð, Gunnar. Varstu ekki búinn að átta þig á því? :)

Meðan ég man.... til hamingju með afmælið elskan (Fríður sko, ekki Gunnar)

03 maí, 2007 23:55  
Anonymous Nafnlaus said...

Flott look a sidunni!

I går var det Fridurs fødselsdag hurra hurra hurra!

Thad er eins og thu eigir alltaf afmæli. Vid erum bunar ad halda upp a thvad svo oft..
LINEY

04 maí, 2007 23:01  
Blogger Fríður Finna said...

hehe, þér er nær að heimta prívat afmælisboð með þér einni Líney ;o)

15 maí, 2007 15:54  

Skrifa ummæli

<< Home