þriðjudagur, ágúst 15, 2006

Komin heim!

Jæja, þá er ég komin heim, búin ad hitta slatta af fólki, fara á Krókinn, ganga frá bankamálunum mínum, búin ad fá íbúdina mína afhenta út í Köben ( i gegnum framlengingu af mér sem kallast Borgný :o) og fá þær fréttir ad tad verdur skipt um hardan disk í tölvunni minni. Finnst ég hafa bara áorkad ansi miklu á ekki lengri tíma en tæpum 3 sólarhringum!!!!

Er greinilega líka orðin of vön danskri lyklabordsfingrasetningu tví ég er hætt ad skrifa ð en nota alltaf d i stadinn, og tad kemur - i hvert skipti sem ég ætla að nota kommu

Ætla ad halda áfram ad bæta vid listann :o)

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Góða skemmtun á Íslandi ;)
Svo er bara að ákveða tíma fyrir Álaborgarheimsókn. Sterling byrjar að fljúga á milli Álaborgar og Köben 18. sept fyrir minni pening en kostar í lestina ;) svo það er bara að bóka tímanlega.
Knúskveðjur frá Áló

15 ágúst, 2006 22:07  
Blogger Fríður Finna said...

var búin að koma auga á það :o)Verðum með þeim fyrstu til að bóka!!!!

16 ágúst, 2006 16:54  
Anonymous Nafnlaus said...

hæ Fríður Hvenær kemuru aftur til Køben? er það ekki kaffibolli þegar þú kemur;)

01 september, 2006 10:11  
Blogger Kristín Una said...

Hey baby!
á ekki að fara að blogga og útvarpa fréttum úr nýja slotinu!?!
Allavegana býð ég spennt eftir þeim hér í Kína þar sem ég hef bara ekki heyrt bomms af þér eða þinum síðan við fórum frá Íslandinu!
Og það er sko nóg af plássi hérna fyrir bæði þig og Voktoríu! ÉG fer í fríið 23. jan!
Kisskiss

12 september, 2006 19:57  

Skrifa ummæli

<< Home