dægurmálin
hvað er þetta með danska dægurlagatexta?
Man einhver eftir Svantes vísum sem í ótalmörgum erindum fjallaði um mann sem fer á fætur, drekkur kaffi, borðar morgunmat og horfir á elskaða konu sína koma inn? Aðallega þetta, konan að koma inn ef ég man það rétt.
Nú fjallar eitt heitasta lagið í dönsku útvarpi um mann sem fer á fætur, fer og pissar, og býr svo til pylsur. Og þá erum við ekki að tala um SS pylsur eða neitt þvíumlíkt sem þú og ég myndum vilja borða, heldur danska "dulkóðan" fyrir það að gera númer 2, eða hvað þú vilt kalla það í dag. Ég kalla það bara að skíta, sumum í kringum mig til ama.
Fannst þetta með Svantes full detailerað á sínum tíma, nýja danska hittið er of mikið af upplýsingum.
Man einhver eftir Svantes vísum sem í ótalmörgum erindum fjallaði um mann sem fer á fætur, drekkur kaffi, borðar morgunmat og horfir á elskaða konu sína koma inn? Aðallega þetta, konan að koma inn ef ég man það rétt.
Nú fjallar eitt heitasta lagið í dönsku útvarpi um mann sem fer á fætur, fer og pissar, og býr svo til pylsur. Og þá erum við ekki að tala um SS pylsur eða neitt þvíumlíkt sem þú og ég myndum vilja borða, heldur danska "dulkóðan" fyrir það að gera númer 2, eða hvað þú vilt kalla það í dag. Ég kalla það bara að skíta, sumum í kringum mig til ama.
Fannst þetta með Svantes full detailerað á sínum tíma, nýja danska hittið er of mikið af upplýsingum.
2 Comments:
Þetta lið er bara alvarlega tjónað... greinilegt að þú ert ennþá sami íslendingurinn í þér, ekkert að tala undir rós :D Hefur nú komið mér í vanda hérna nokkrum sinnum :p
Gleðilegt sumar skvísa ;)
Oh ég vildi vera á Íslandi núna og taka þátt í hátíðarhöldum
Knús Hanna
Skrifa ummæli
<< Home