mánudagur, mars 26, 2007

Blessuð dagbókin

Ég er ekki alveg að komast inn í þennan danska lífstíl með dagbókina.
Sem dæmi má taka að fyrir ca 6 vikum síðan var mér boðið í afmæli sem verður haldið 30. mars, og stuttu seinna í partý sem verður haldið 20 apríl.

Niðurstaðan er sú að 30 mars er ég tvíbókuð, og helgina 20-22 apríl þríbókuð bæði kvöld!!!!!

















Hvernig er þetta með klónrannsóknirnar?!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home