mánudagur, mars 26, 2007

Fimmtudagsbíó

Við Stefán ákváðum að taka upp á þeirri nýbreytni að halda vídeokvöld á fimmtudögum og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir :o)
(jamm, þetta er mögulegt þegar maður bloggar á íslensku í útlöndum og þekkir aðeins fáa en útvalda sem bæði skilja og eru á staðnum ...)

Nú á fimmtudaginn er ætlunin að sýna myndina "The Queen" með Helen Mirren í aðalhlutverki, sem hlaut akkúrat Óskarsverðlaunin fyrir þetta hlutverk sitt.

Á IMDB segir:
Tagline: Tradition Prepared Her. Change Will Define Her.
Plot Outline: After the death of Princess Diana, HM Queen Elizabeth II struggles with her reaction to a sequence of events nobody could have predicted.
Awards: 6 Oscar nominations, won for best actress performance, 49 other wins (m.a. Bafta verðlaun) and 43 nominations.

Baksíðutextinn: The Queen is an intimate behind the scenes glimpse at the interaction between HM Elizabeth II and Prime Minister Tony Blair during their struggle following the death of Diana, to reach a compromise between what was a private tragedy for the Royal family and the puplic's demand for an overt display of mourning.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Fríður
Vildi bara kvitta :o)
Hafið það gott þarna úti :O)

kv Hildur

29 mars, 2007 16:22  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Fríður
Vildi bara kvitta :o)
Hafið það gott þarna úti :O)

kv Hildur

29 mars, 2007 16:22  
Anonymous Nafnlaus said...

Gott að ég ýtti tvisvar.. þá sérðu þetta alveg örugglega :O)

29 mars, 2007 16:23  
Blogger Fríður Finna said...

Hehe, jamm, það er víst vissara með sjónlaust fólk eins og mig :o)

30 mars, 2007 00:18  

Skrifa ummæli

<< Home