laugardagur, desember 10, 2005

Föstudagskvöld

Við erum að tala um að það er föstudagskvöld (ja, eða laugardagsmorgun eftir því hvernig á það er litið) og ég var að koma heim. ÚR SKÓLANUM!!!

Maður á sér bara líf ha!




Annars eru mamma og pabbi að koma á morgun, að kíkja á frumburðinn :o)
Verða í 3 daga/2 nætur, skella sér svo til Rómar í nokkra daga og koma síðan aftur og verða eina nótt í viðbót. Hlakka til að sjá ykkur!

Baráttukveðjur til allra í gamla bekknum mínum. Væri sko alveg til í að vera í próflestri í skógarhlið, vafin inní teppi og taka svo smá kana í pásunni. Tala nú ekki um Bláa bar eða pottapartý!!! Verð samt bara með á uppskeruhátíðinni 21. des, þetta árið :o)

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Bið að heilsa mömmu þinni og pabba.
Því miður kom ég því ekki í verk að senda þér eitthvað drasl með þeim. Kv, Stefán.

10 desember, 2005 18:29  
Anonymous Nafnlaus said...

já 21. des verður crazy djamm

11 desember, 2005 21:26  
Blogger Jón Grétar said...

Hvað er þetta kona, vera komin heim snemma dags. Veistu ekki að þú átt að vera með einangrunadýnuna og teppið í skólanum og fá þér smá hænu milli lestrartarna ;)

12 desember, 2005 13:18  
Blogger Fríður Finna said...

hehe, jamm, það er verst hvað það kemst lítið fyrir í skápnum mínum í skólanum. Erum samt búnar að skipuleggja að vera með hitakönnu og mínútugrill í skápnum þegar ég er komin með minn eigin, eða þá með einhverjum íslendingi en ekki svía ;o) En það er smá munur á Panum eða á Skógarhlíðinni þar sem þetta beið bara allt eftir manni inni í nuddsal!!!! Teppin, koddarnir, lökin og síðast en ekki síst, nuddbekkurinn!

12 desember, 2005 14:55  

Skrifa ummæli

<< Home