þriðjudagur, nóvember 15, 2005

Takk Jenni :o)

Eitt í viðbót.

Jenna tókst að kenna mér í gær hvernig ég get horft á þetta undarlega format af OC sem ég er búin að vera að hlaða niður, þannig að nú get ég haldið áfram að horfa :o) Þúsund þakkir og klapp til Jenna, hann er sko án efa bestur!

Og Sigyn, ég get sko alveg sent þér þetta með Stefáni þegar hann fer aftur heim, svona til að svala þörfum þínum líka :o)

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Já ég er bestur, get ekki neitað því :)

16 nóvember, 2005 23:11  

Skrifa ummæli

<< Home