fimmtudagur, nóvember 17, 2005

Þekkið þið eitthvað af þessum lögum/plötum?

Þetta eru þau lög og þær plötur sem voru á toppi tónlistarlista í hinum ýmsu löndum daginn sem ég fæddist. Held að ég kannist við eitt lag!

UK single Geno by Dexy's Midnight Runners
USA single Call Me by Blondie
Australia single I Got You by Split Enz

UK album Sky 2 by Sky
USA album Against The Wind by Bob Segar

En það er greinilegt að ég er alveg uppi í skýjunum af þessum plötum að dæma, eða nöfnunum á þeim þeas. Veit hins vegar ekki hvort Blondie lagið hafi haft einhver áhrif á háralitinn, það er alla vega ekki háralitur foreldra minna sem gerði það, svo mikið er víst, þannig að þetta er kannski bara ágætis skýring ;o)

Þið getið fundið ykkar eigin lög/plötur með því að fara inn á http://www.albumvote.co.uk og prófar sjálf.



Þetta blog var í boði Jenna kattar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home