miðvikudagur, nóvember 05, 2008

Jólafrí

Þrátt fyrir að þessi önn sé að mörgu leyti algert helvíti (sem felst í því að setja vekjararklukkuna á 5: eitthvað...) þá er hún samt eina önninn þar sem ég fæ alvöru jólafrí :o)

Búin að panta flugmiðana, kem heim 17. des, og aftur út 6. janúar. S.s. bæði jól og áramót á Íslandi, og ekki flug út kl. 08:15 á nýársdagsmorgun ;o) Og ekkert sem þarf að lesa til prófs!!!

Æði æði æði

1 Comments:

Blogger Unknown said...

Mikið eru þetta nú góðar fréttir:) hlakka til að fá þig heim:)

05 nóvember, 2008 22:31  

Skrifa ummæli

<< Home