mánudagur, nóvember 03, 2008

Læknarnir á lungnadeild Næsved spítala taka alltaf stigann. Lika þó legudeildinn sé á 14 hæð!!!!

2 Comments:

Blogger Unknown said...

Á að taka þetta svo að það verði vel þjálfaður rass og fótavöðvar sem mæta heim í jólafrí? Ég þóttist góð að labba / hlaupa uppá 4. hæð á sínum tíma. Hvað tekur þetta langan tíma?
mbk
M

05 nóvember, 2008 15:28  
Blogger Fríður Finna said...

uss nei, geri ekki ráð fyrir að verða fastamaður í tröppunum þarna :þ Tölti þetta yfirleitt þegar ég var á deild 5 og 6, (Hæð 5 og 6 s.s.) en þetta er fullmikið finnst mér. Treysti á hjólið bara ;o)

05 nóvember, 2008 19:40  

Skrifa ummæli

<< Home