sunnudagur, september 21, 2008

Rútínulíf

Við erum að tala um það, að ég fékk praktík pláss í Næstved.
Fínt pláss, góður andi og læknanemar afskaplega velkomnir. Eina vandamálið að það tekur 1,5 tíma að komast þangað og ég tek lestina kl. 06:24 á morgnana. Klukkan er stillt á 05:30, og þeir sem þekkja mig eitthvað ogguponsulítið vita að það er EKKI minn tími sólarhringsins...

Þannig að ef þú hefur ekki heyrt mig eða séð, í síma eða á msn for ages, ja, þá er það bara af því að ég er farin að sofa kl. 20 að íslenskum tíma ;o)

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

úff!

Í Finnlandi þurfti ég að vakna 04.30 og vera mætt í vinnu kl 6, agalegt.

Hvað verðuru lengi í praktík þarna?

24 september, 2008 18:13  

Skrifa ummæli

<< Home