þriðjudagur, október 21, 2008

næstum tví læknir...

Fannst ég sko vera ordinn alvøru læknir i gær, eftir ad hafa tekid á móti sjúklingnum EIN, skodad hann, greint og skrifad skýrslu. Alein. Fékk vejlederinn til ad lesa hana yfir, fínt, kláradu bara dæmid. Lagdi sjúllann svo inn, sendi bod á skurddeildina og tók svo tátt i adgerdinni :o) Endadi svo á ad fara stuegang i morgun, svona til ad klára tetta alveg ;o) Jamm, madur er sko bara alveg ad verda búinn ;o) (eda kannski svona 2,5 ár eftir ...)

Er samt eiginlega búinn ad stroka skurdlækningar út af listanum yfir potential sérhæfingu. Ekki af tví ég sé ekki alveg ad fíla tad í botn ad gramsa i líffærum fólks, en meira af tví ad eftir hálftíma vid bordid langar mig bara til ad fara ad gráta, mér er ordid svo illt i bakinu. Annad atridi á listann yfir hluti sem ég get takkad Bretum fyrri tessa dagana.

Tarf svo bara ad sannfæra ansvarlig um ad eg geti alveg skrópad tvo sídustu dagana i verknáminu á deildinni hans, tví ég turfi ad fara til Spánar á morgun. 20 stiga hiti, mmmmmmh.

2 Comments:

Blogger Unknown said...

Mikið er gaman að sjá lífsmark á síðunni þinni, dóttir góð.

Já, Bretarnir! Ég ætla nú ekki að setja þá alla í sama flokk - finnst óréttlátt að það sé gert við okkur Íslendinga - en ég gæti alveg hugsað mér að koma vissum einstalkingum fyrir úti í Kolbeinsey til langdvalar, ásamt völdum hópi Íslendinga.

Hafðu það gott á Spáni, hvert ertu að fara þar?

Kær kveðja.
M

21 október, 2008 15:08  
Blogger Ósk said...

Ljótu bretar ;)

26 október, 2008 15:15  

Skrifa ummæli

<< Home