fimmtudagur, október 16, 2008

hmm jájá. Nóg búid ad gerast hérna megin, to ekki nálægt tvi sem gengur á á Íslandi!

Hefdi allt eins getad sleppt tvi ad vinna i sumar, tvi peningarnir eru fastir a Islandi, og eg jafn fátæk og ef ég hefdi verid a heimsreisu en ekki i vinnu. Stend samt betur en ansi margir, tar sem eg get alltaf unnid eins mikid og eg vil. Og svo á ég nóg af pening á Íslandi, svona til ad líta á bjørtu hlidarnar !

Lifi tvi i kreppustil og for til Brussel i byrjun manadar, og Sviss adra helgina ;o)
Er lika farin ad sja ljosu punktana i tvi ad vakna kll 05:30. Tad er hreinlega eins og ad sofa ut tegar madur vaknar kl. 07:30 um helgi... Lifid er sem sagt bara frabært herna megin.

Annars er tad bara klinik og ekkert annad sem kemst ad tessa dagana. Tok tatt i adgerd i gær, og heftadi saman sjuklinginn tegar buid var ad fjarlægja tad sem atti ad fjarlægja. Frekar merkilegt ad beita heftibyssunni a manneskju, minnir ad tad hafi alls stadar verid stranglega bannad hingad til ;o)

I næstu viku er tad svo Spánn, og svo Nordurløndin, ønnur umferd, i framhaldi af tvi

Adios

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home