mánudagur, maí 21, 2007

í prófatíð...


Nú er próflestur og það er nottlega líka tíminn þegar maður tekur til í myndamöppum og þrifastuðull íbúðarinnar er hærri en á nokkrum öðrum árstímum :o)

Þetta með þrifastuðulinn er reyndar ekki komið í framkvæmd ennþá, en það er aðallega af því ég er að koma heim á föstudaginn :o)

En gleymdar myndir eru komnar fram í dagsljósið...

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ
Rakst inn á síðuna þína á bloggrúntsflakki. Trúi því ekki að ég hafi misst allt samband við þig, vá eins og við ætluðum nú ekki að láta það gerast þegar þú fluttir út. Tek það á mig, hef ekki beint verið dugleg í tölvusamskiptum undanfarin tvö ár eða svo. Ég frétti nú alltaf af þér samt í gengum Jóel.

Verðum endilega að hittast þegar þú kemur heim í sumar eða verðuru kannski í dk ís umar ?

Allavegna þá er ég búin að skella þér inn í favorites hjá mér og á eftir að kíkja reglulega hingað inn.

Saknaðarknús
Dröfn

22 maí, 2007 01:34  
Blogger Kristín Una said...

ja sumir eru med fleiri beinagrindur i skapnum hja ser en adrir...greinilegt ad tu hefur ymislegt ad fela fridur min.

22 maí, 2007 18:53  
Blogger Fríður Finna said...

hva, smá beinagrindur... ;o)

En já, Dröfn, Long time no see, en fullt af hearing samt :o) Verð alla vega í nokkrar vikur heima, og ekki spurning að heimsókn á Kjalarnesið verður að komast inn í dagskránna! :o)

22 maí, 2007 22:36  
Anonymous Nafnlaus said...

Svo er líka nóg pláss á stofusófanum, Dröfn.
Það er spáð hlýju sumri og ódýrum bjór í Danmörku :)

23 maí, 2007 10:54  
Blogger Unknown said...

Einmitt, beinahrúga inni í fataskáp. Var sá sem átti beinin að bíða eftir þér Fríður meðan þú varst að máta?

25 maí, 2007 00:45  
Anonymous Nafnlaus said...

úff ég hélt að við ætluðum að halda þessari mynd leyndri...:-) kv, Jón Ingvar

27 maí, 2007 18:24  
Anonymous Nafnlaus said...

já aldrei að vita nema maður kíki í sólina í danmörku, veit þá allavegna af stofusófanum.

29 maí, 2007 00:30  

Skrifa ummæli

<< Home