mánudagur, nóvember 27, 2006

Er ég ekki til?

Sit á bókasafninu uppi í skóla, í smá pásu frá lestri.

Í adalatridum er ekkert merkilegt vid tetta, nema i mínu tilfelli, tar sem skynjarinn sem opnar bókasafnid fyrir manni, finnur mig aldrei!!!!

Og tetta er ekki tad eina, tví snúningshurdin sem hleypir manni inn í skólann finnur mig ekki heldur!!! Tannig ad ef ég næ ekki ad fara med einhverjum ødrum inn, tá verd ég bara ad gera svo vel ad ýta sjálfri mér leid, ef tannig mætti ad ordi komast.

Nú er ég hvorki neitt afskaplega lítil, eda afskaplega tunn, eins og danirnir orda tad, tannid ad ég er alvarlega farin ad velta tví fyrir mér hvort ég sé yfir høfud til!

Eru fleiri sem lenda i tessu?!?!

2 Comments:

Blogger Jón Grétar said...

Vá, þetta er aldeilis djúp pæling. Er ég til, eða er ég ekki til... Hmm, sko kannski ertu bara til í annarri vídd og ert hérna sem draugur sem engin tæki í þessari vídd nema. Vá, pæling maður...

28 nóvember, 2006 13:27  
Anonymous Nafnlaus said...

úff, klúður. Þekkiru einhvern annan sem lendir í þessu? hefuru svo prófað að hoppa fyrir framan hurðarnar?

28 nóvember, 2006 19:54  

Skrifa ummæli

<< Home