þriðjudagur, október 17, 2006

Að pakka fyrir skólann

Mappa með glósum áfangans
Gamla mappan úr "Ellu Kollu"
Bevægeapparatsins anatomi e. Finn Böjsen Möller
Netter - Human anatomi atlas
Eitt herðablað
Eitt viðbein
Eitt upphandleggsbein
Ein Öln
Ein Sveif
Eitt sett hendi með carpalbeinum
Pennaveski
Nóg af blöðum til að krota á
Nesti fyrir daginn


Love it!!!

P.s.

Hvað er í ÞINNI skólatösku?!?!?

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Augljóslega ekkert svona spennandi. Bara verkefni frá nemendum.

Mér virðist sem taskan þín hljóti að vera dálítið troðin!

18 október, 2006 01:11  
Blogger Fríður Finna said...

Troðin og þung!

11,4 kíló af námsefni!!!!!

18 október, 2006 17:50  

Skrifa ummæli

<< Home