þriðjudagur, apríl 11, 2006

blogga hvad?!?

voda tídindalausir dagar, sem sést á blogginu mínu ;o)

Kusa systir komst á leidarenda, eftir smá stress hvort ad verkfall i Noregi myndi verda til tess ad eg bordadi lambalærid ein. Erum bunar ad borda islenskt nammi eins og okkur se borgad fyrir tad, sitja upp i skola og læra, og Kristin er buin ad læra ad hjola upp a nýtt :o)

Keyptum a hana kjol fyrir utskriftarballid, og ætlum i adra verslunarferd a eftir. Turftum adeins ad spa i tessu, tar sem tad er allt lokad næstu daga. EIns gott ad tad vanti ekkert i matinn tvi tad verdur sko ekki stokkid ut i bud og tvi reddad a paskadag eis og madur hefur getad hingad til!

En, ætla ad fara ad vinna i tessari bevitans skyrslu, su sidasta i bili. Tarf ekki ad gera adra skyrslu fyrr en eg kem aftur ut eftir ad hafa verid i 10 daga a Islandi. Nu eru 10 dagar i ad eg fari til Íslands svo tad eru 20 dagar i tad :o)

Sa svoldid skemmtilegt a einhverju bloggi um daginn.

Sa ætladi ekki ad blogga framar, fyrr en tad væru komin a.m.k. 5 komment á sídustu færslu.

Er ad hugsa um ad taka upp tann sid tannig ad...

Drífa sig ad kommenta folks ;o)

8 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hva... bara hótanir - og það yfir hafið mikla. :) Eins gott að láta ekki á sér standa núna og vera fyrst til að sýna lit.

Heyrðu annars, ég verð í Kaupmannahöfn á fundi nokkra daga í maí (17.-20. eða 21. ef ég man rétt) og svo aftur með fjölskyldunni í júní eins og þú veist. Spurning hvort að ég fái tækifæri til að hitta þig í þessum ferðum, annarri eða báðum. Ég er reyndar enn að hugsa um að þiggja svefnpokaplássin, sem þú bauðst mér og Birgittu systur, eins og eina nótt þarna í júní... :) Þar með er ég þá væntanlega búin að tryggja að ég sjái þig eitthvað í þeirri ferð. Sjáum hvað setur í maí. :)

Endilega haltu áfram að blogga, það er svo gaman að sjá hvað drífur skemmtilegt á daga þína í veldi Dana.

Gleðilega páska - hafðu það gott í "fríinu" og njóttu þess að vera til!

Stórt knús,
Hulda

11 apríl, 2006 17:13  
Anonymous Nafnlaus said...

Sasss hótanir duga skammt... kannski fyrstu tvær færslunar. Trúðu mér ;)
Kv,
Fanney

13 apríl, 2006 15:53  
Anonymous Nafnlaus said...

ég er númer þrjú ;)

13 apríl, 2006 23:19  
Blogger Sigurður Viktor Úlfarsson said...

Númer fjögur Fríður...eins gott að fara að hita fingurna!

Hittum mömmu þína, pabba og Sigyn á Kúbu. Þekkti ekki Sigyn...og þó, fannst hún vera hún en þó ekki hún...var búinn að komast á þá skoðun að hún væri systir sín...eða þannig. Frekar fyndið allt saman.

Kveðja til Köben,


Siggi Úlfars.

14 apríl, 2006 04:02  
Blogger Ásdís said...

Jæja fimmta kommentið! Heyrðu, ég og Gunnar erum búin að panta flug til Köben 2.-7. sept. Verður þú ekki örugglega í Danmörku þá? (hefði kannski verið gáfulegt að spyrja áður en við pöntuðum flugið:/)

14 apríl, 2006 12:07  
Anonymous Nafnlaus said...

kemur ekki til greina a haetta ad blogga :)

14 apríl, 2006 23:29  
Blogger Fríður Finna said...

hehe, það er greinilegt að hótanir hafa einhver áhrif ;o)
#Hulda: VIð verðum endilega að hittast í Maí ef þú hefur tíma. Fer til Noregs þann 20 þannig að það passar bara ágætlega ef þú kemur þarna 17-20 :o) Gistingarboðið stendur líka galopið og er skráð í kalenderinn!

# Fanney: Heimta kannski ekki 5 við hverja færslu, þá get ég ekki bloggað um það sem gerist ef það gerist eitthvað skemmtilegt, en gæti átt það til að heimta þetta annað slagið samt ;o) Gangi þér annars vel í próflestri!!! :o)

18 apríl, 2006 14:34  
Blogger Fríður Finna said...

# Ósk: Gaman að heyra frá þér :o) VOna að það gangi vel í próflestri!!!

# Siggi: Merkilega lítill heimur !!! Á samt bara tvær systur og hin var hjá mér í köben svo þetta hlýtur að hafa verið Sigyn Björk :o)

# Kolla: Góða skemmtun í road-trip í USA!!!!

# Ásdís: Ég verð þá bara að fljúga með ykkur út þann 2 ef ég verð ekki komin áður! Annars getið þið bara tekið lyklana með... ;o)

18 apríl, 2006 14:37  

Skrifa ummæli

<< Home