Brjáluð vika !
Jæja, þá er þessi brjálaða vika alveg að verða búin. Hef held ég bara sjaldan haft jafn mikið að gera og í þessari viku!
Átti samt skemmtilega helgi í Álaborg hjá þeim Hönnu Kristínu, Óttari, Kristófer og Prinsessu :o) Fór meðal annars á Öskudagsball, orðið ansi langt síðan ég fór síðast á svoleiðis!!!!
Hlakka geðveikt til helgarinnar. Fullt af lærdómi samt, en ekki alveg jafn mikil pressa og var í vikunni með skýrslur og fleira.
Tók próf á netinu. Líkist Grace Kelly, Mariah Carey, Patricia Arquette, Harvey Keitel, Diane Kruger, George Best og Billy Boid. Frekar furðulegt samansafn, allt út frá einni mynd! ;o)
Næsta mynd var samt enn furðulegri því það voru Gloria Macapaga-Arroyo (which is?), Jason Biggs, Robin Wright Penn, Madonna, Bae Yong-Jun (þar fór sú ímyndun mín að ég væri norræn í útliti!!!), Kelly Clarkson, Hillary Duff og Alison Hannigan (þessi með þverflautuna í band-camp ;o)
Er alveg andlaus, en er alla vega búin að láta vita að ég er á lífi ;o)
Knús
Átti samt skemmtilega helgi í Álaborg hjá þeim Hönnu Kristínu, Óttari, Kristófer og Prinsessu :o) Fór meðal annars á Öskudagsball, orðið ansi langt síðan ég fór síðast á svoleiðis!!!!
Hlakka geðveikt til helgarinnar. Fullt af lærdómi samt, en ekki alveg jafn mikil pressa og var í vikunni með skýrslur og fleira.
Tók próf á netinu. Líkist Grace Kelly, Mariah Carey, Patricia Arquette, Harvey Keitel, Diane Kruger, George Best og Billy Boid. Frekar furðulegt samansafn, allt út frá einni mynd! ;o)
Næsta mynd var samt enn furðulegri því það voru Gloria Macapaga-Arroyo (which is?), Jason Biggs, Robin Wright Penn, Madonna, Bae Yong-Jun (þar fór sú ímyndun mín að ég væri norræn í útliti!!!), Kelly Clarkson, Hillary Duff og Alison Hannigan (þessi með þverflautuna í band-camp ;o)
Er alveg andlaus, en er alla vega búin að láta vita að ég er á lífi ;o)
Knús
2 Comments:
HÆTTU AD TAKA TESSI HEIMSKULEGU PROF A NETINU!!!!!!!
TU ERT EKKERT LIK GRACE KELLY, BILLY BOID EDA GEORGE BEST, HVAD TA MARIUH CAREY!
...ert farin ad minna meira a gedsjukling med øll tessi prof tin!heh...
hehehe, stal þessu reyndar frá Jenna. En ertu að meina þetta? Er ég ekkert lík Billy Boyd?!?!?!
Skrifa ummæli
<< Home