þriðjudagur, apríl 18, 2006

Búin með TAS!!!

Fékk það staðfest áðan að ég þarf ekki að gera synopsis í Sundhedspsykologiunni svo frá og með deginum í dag er ég formlega búin með TAS :o) Það kemur til með að spara mér u.þ.b. 10 daga lestur og vinnu í ritgerð, sem ég get í staðinn notað í próflestur!!!

Þetta er dagur gleðinnar!!

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til lukku með það, alltaf gott að vera búin með einhverja áfanga.
Knús frá Álaborg
Hanna og co

18 apríl, 2006 15:30  
Blogger Jón Grétar said...

Eins og við sögðum í MH: Gleði gleði, gleði alla tíð!!! Já, eða þannig sko...

18 apríl, 2006 23:36  

Skrifa ummæli

<< Home