miðvikudagur, febrúar 08, 2006

Klukk

Sigyn klukkaði mig fyrir mörgum mánuðum síðan. Best að fara að skila því af sér ;o) Þetta klikkaði samt eitthvað aðeins í copy paste-inu en þið hljótið að geta lesið þetta :þ

Sjö hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey

  1. Klára “interrail” ferðina sem við Sigyn fórum í um árið :o)
  2. Koma til allra landa í heiminum, (sleppi kannski suðurskautslandinu )
  3. Fara á U2 tónleika
  4. Eignast barnabörn
  5. Læra að spila á gítar
  6. Læra að elda rjúpur
  7. Bæta heiminn

Sjö hlutir sem ég get
1. Sleikt á mér olnbogann!!!
2. Munað símanúmer og afmælisdaga, og það ekkert smá af þeim!
3. Eldað lambalæri með sósu og alles tilbehör
4. Horft á OC, desperate housewifes, Lost, friends, Alias og bráðavaktina non-stop
5. Sleikt á mér nefið
6. Farið í splitt
7. Borðað endalaust af poppi!

Sjö hlutir sem ég get ekki
1. Tekið úr mér linsurnar með naglalausum puttum
2. Spilað á gítar
3. Gengið á höndum
4. Tekið 20 upphýfingar
5. Keyrt án gleraugna eða linsa ( eða gert nokkurn skapaðan hlut yfir höfuð ;o)
6. Sagt a á alla þá mismunandi máta sem danir gera - Hvað er málið, af hverju búa þeir ekki til fleiri sérhljóða!!! ;o)
7. Skilið hvernig folk getur réttlætt morð á öðru fólki með trúarbrögðum


Sjö hlutir sem heilla mig við hitt kynið
1. Sjálfstæður vilji
2. Eigin skoðanir!!!
3. Húmor,
4. Gáfur
5. Augun
6. brosið
7. Hendurnar

Sjö orð sem ég nota mikið

  1. Shit
  2. okey
  3. Undskyld
  4. Heyrðu
  5. Sau (“Sá”)
  6. Panum
  7. Fadl

    Þetta var erfiðara en það sýnist!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home