ég svaf yfir mig í dag. Í lestinni. Vaknaði 2 mínutum eftir að ég átti að stíga út, og endaði á því að fara til Lundby. Sá pínu meira af Danmörku, en því miður bara það sem sést út um lestargluggana. Ásamt auðvitað lestarstöðinni í Lundby, sem er kannski ekkert mest spennandi staður í heimi samt. Get ekki beðið eftir því að þetta verði búið! 9 dagar eftir...
4 Comments:
Úbbs.Spurning umað stilla vekjaraklukkuna í símanum ;)
Kv.
Anna
hehehe, gerði það. En kl. hringir 5 mín áður en lestin stoppar, og það er nóg til að sofna aftur...
Aha, skil, 5 mín er feiki nógur tími til að sofna ;)
Anna
heheh, nei, ekki alveg, en nóg til að maður þarf ekki að standa strax upp, og þá er skaðinn skeður :P
Skrifa ummæli
<< Home