fimmtudagur, desember 13, 2007

Prófalestur

Ég er byrjuð í prófalestri.

Og hvað þýðir það?

Jú, að ég er búin að tala við fullt af fólki á msn sem ég hef ekki spjallað við í óratíma, íbúðin er alveg upp á sitt besta (eða alla vega á laugardaginn...) og ég er búin að laga myndasíðuna mína!!!

Ákvað að hafa lykilorð inn á hana, og þið getið fengið það með því að senda mér póst á fridurfinna@yahoo.com.
Bjó síðan líka til kenni svo þið gætuð KOMMENTAÐ á herlegheitin, og það er:
fridurfinna@hotmail.com (á þetta líka, en nota ekki ;o)
og lykilorðið...

Ákvað að hafa það einfalt svo það er það sama og til að komast inn, þið fáið það um leið og þið sendið mér póst ;o)

Og þar hafiði það.

Knús í krús

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home