Forsetamerkið
Kristín Una sys var að fá forsetamerkið sitt á laugardaginn :o) Hún átti reyndar að fá það fyrir 3 árum, en þá bjó hún í Noregi. Árið eftir bjó hún líka í Noregi og svo bjó hún í Kína í fyrra svo það hefur verið eitthvað erfitt með að sækja blessað merkið. En núna er hún komin heim, og gat tekið á móti því á Bessastöðum, loksins :o)
Til hamingju með þetta Kusa mín, þú tekur þig vel út á myndinni :o)
Fréttin á mbl
P.s.
Það er svoldið skemmtilegt að hún fékk merki númer 1201, en mitt merki er akkúrat númer 901! :o)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home