þriðjudagur, nóvember 06, 2007

mmmmh, Harðfiskur...

Páel og co fengu að overnatta, hef varla séð þau í 2,5 ár!
Þau komu með íslenskt nammi, og HARÐFISK með sér. MMMMMMMMM

Það var samt líka gaman að sjá þau ...

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

ójá harðfiskur er góður enda fékk ég fullt af honum sendan um helgina :-) og íslenskt nammi...

Jón Ingvar

06 nóvember, 2007 21:43  
Anonymous Nafnlaus said...

Harðfiskur frá Gull og Gæðafiski, ásamt nammi frá Góu er til sölu í Pilersuisoq versluninni á Strandgade í Köben,þar fæst líka Moskusuxakjöt ,Hreindýrakjöt ofl

12 desember, 2007 11:55  

Skrifa ummæli

<< Home