föstudagur, september 21, 2007

Síðasta biokemi övelsen í lífi mínu er búin! Nú á ég bara eftir að mæta í einn efterbehandlingstime og skrifa skýrslu, og svo aldrei meiri biokemiövelser!!!

Mætti hins vegar í tíma kl. 8 í morgun til þess eins að komast að því að honum hafði verið frestað til kl. 10. Eins og ég elska nú að fara á fætur á morgnana...

Berlín í kvöld, hangs á sunnudaginn.

Adois, og góða helgi gott fólk

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home