miðvikudagur, júlí 18, 2007

Til hamingju með daginn Stefán :o)

Ástmögur minn á afmæli í dag.
Hann er á besta aldri og ætlar að njóta dagsins í faðmi fjölskyldunnar, að undanskilinni mér því ég er í Köben.

Njóttu dagsins elskan mín, og mundu að allir góðir hlutir batna með aldrinum ;o)
Hann hefur nú samt alltaf verið svo ungur í anda!!!

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Æi, þakka þér fyrir elskan mín.
Þetta var bara bráðskemmtilegur afmælisdagur. Fór með móðurfjölskyldunni í Ásbyrgi, að Dettifossi og í Mývatnssveit. Hittum Þóri Má og Líneyju í Jarðböðunum og enduðum á grillveislu heima í sveitinni.

20 júlí, 2007 13:29  

Skrifa ummæli

<< Home