fimmtudagur, júní 07, 2007

Sviss


5 tímar í brottför, síðasti hlutur á leið niður í tösku og svo bara rúmið. Í dag fór leskerfið í vitleysu og mig vantar einn dag upp á. Reddum því í 9 daga buffernum ;o)

Stefán kom heim frá Noregi í dag, og "Kaja Amma" (amma hans) og Þórir Már (bróðir hans) komu í dag, ásamt sænska legg fjölskyldunnar. Allir á leið á útskriftarsýningu hjá Jóhanni, sem ég missi því miður af. Fæ að sjá sólóið hans á vídjói síðar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home