sunnudagur, júlí 15, 2007

Ástkær föðursystir mín, Ólafía Jónsdóttir, Olla, lést á fimmtudagskvöld eftir langa og harða baráttu við krabbamein.

Hennar er sárt saknað af öllum sem þekktu hana, fyrir gæsku sína og alúð, sem endurspeglaðist í viðmóti hennar sem alltaf var fullt af hlýju en um leið svo fágað að eftir var tekið.

Minning þín lifir í hjörtum okkar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home