sunnudagur, júlí 08, 2007

Krókurinn hér, hvar og hvenær sem er...

Jamm búin að vera á Króknum í næstum viku núna, eftir tæpa viku á suðurlandinu. Og mest af þessum tveim vikum er ég búin að liggja uppi í sófa!!!

Er víst það sem kemst næst því að vera sumarfrí síðustu árin, og bara af því ég neyddist til þess! ;o)

5 Comments:

Blogger Helga said...

Fríður mín!! Rakst fyrir algjöra slysni hér inn, er að reyna að finna út hvar þú býrð... ertu í Köben?? Því ef svo er þá væri nú gaman að hittast :)

08 júlí, 2007 21:42  
Blogger Helga said...

ég er fíbbl.. það stendur efst á blogginu námsmannalíf í kóngsins Köben... hehe

08 júlí, 2007 21:43  
Blogger Fríður Finna said...

hehe, jamm, bý víst í köben núna :o)
Þó ég sé á Íslandi akkúrat í augnablikinu, og fram á sun næsta.

Ert þú líka í Köben?

10 júlí, 2007 14:23  
Anonymous Nafnlaus said...

Já, ég flutti núna í lok maí, þetta er sko Helga Vilhjálms (var með þér í skóla á Króknum) gleymdi að kynna mig betur.

10 júlí, 2007 22:06  
Blogger Fríður Finna said...

Já, mig grunaði það eiginlega, voru ekki svo margar Helgur sem komu til greina :o)

VIð verðum endilega að hittast! Ég kem út seinnipart á sunnudag svo þú mátt bara endilega bjalla á sun kvöld eða mánudag. Danska númerið er 5080-3389!

12 júlí, 2007 00:21  

Skrifa ummæli

<< Home