Back to the pop
Veit ekki alveg hvað er að gerast þessa dagana, en ég er alveg dolfallin yfir nýjasta laginu frá Christina Aguilera! Gæti ekki nefnt eitt annað lag með henni þrátt fyrir að eflaust gæti ég raulað með einhverju, en nú er ég bara fallin í stafi. Við þetta bætist tiltölulega nýleg aðdáun mín á Robbie Williams!!!!! sem btw náði ekki hátt á óskalistann hjá mér þegar ég var 15 ára, eða tvítug, eða 25 ef því er að skipta!!!
Smá stefnubreyting frá því þegar einu diskarnir í safninu voru með Metallica og Guns and Roses! ;o)
Smá stefnubreyting frá því þegar einu diskarnir í safninu voru með Metallica og Guns and Roses! ;o)
2 Comments:
Þetta gerist þegar maður dvelur of lengi með Baunum. Bráðum verður þú farin að elska Kim Larsen líka.
hahaha, hann komst inn á listann um jólin fyrir rúmu ári. Best of Kim Larsen blastaður á Hondunni yfir nokkrar heiðar, gerist varla betra!!!
.. ekki nema ef skildi vera Robbi...
FFS
Skrifa ummæli
<< Home