miðvikudagur, september 12, 2007

Að hjóla upp brekkur!

Ég hjólaði upp fyrstu brekkuna í 1,5 ár núna áðan. Ég var sko búin að gleyma hvað það er miklu erfiðara að hjóla upp brekku heldur en á jafnsléttu!!!!!!

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Brekku? Í Danmörku???

12 september, 2007 21:19  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvar fannst þú brekku??? Ég hélt þær væru bara í Álaborg. Hér er alla vega nóg af þeim og við búum uppi á dönsku fjalli. Ég komst nefnilega fljótt að því við að prófa að hjóla hérna að þetta með flatneskjuna í Danmörku er sko bara lygasaga.

13 september, 2007 08:46  
Blogger Fríður Finna said...

jamm, þetta er sko ekki bara flatneskja... ;o)
Það liggur brekka upp að zoologisk have, en þess utan þarf maður líka að fara upp brekkur til að komast á Fisketorvet :o)
Hvora brekkuna haldið þið að ég hafi verið að hjóla?

13 september, 2007 13:33  
Anonymous Nafnlaus said...

fisketorvet!

13 september, 2007 16:00  
Blogger Fríður Finna said...

hehe, nei, ótrúlegt en satt. Hjólaði upp að zoologisk have, og til baka aftur. Stoppaði ekki einu sinni fyrir framan dýragarðinn, nema til að fara yfir á gangbrautinni...

13 september, 2007 16:27  
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta var nú ekkert Himmelbjerg sem við hjóluðum upp á. Og það er nú ólíkt þægilegra að hjóla, t.d. í vinnuna, í Danmörku en á Íslandi. Þessi fáu skipti sem ég asnaðist til að hjóla í vinnuna á Íslandi var mótvindur báðar leiðir, og það sem verra var, upp í móti báðar leiðir.

14 september, 2007 00:31  

Skrifa ummæli

<< Home