Ég hjólaði upp fyrstu brekkuna í 1,5 ár núna áðan. Ég var sko búin að gleyma hvað það er miklu erfiðara að hjóla upp brekku heldur en á jafnsléttu!!!!!!
Hvar fannst þú brekku??? Ég hélt þær væru bara í Álaborg. Hér er alla vega nóg af þeim og við búum uppi á dönsku fjalli. Ég komst nefnilega fljótt að því við að prófa að hjóla hérna að þetta með flatneskjuna í Danmörku er sko bara lygasaga.
jamm, þetta er sko ekki bara flatneskja... ;o) Það liggur brekka upp að zoologisk have, en þess utan þarf maður líka að fara upp brekkur til að komast á Fisketorvet :o) Hvora brekkuna haldið þið að ég hafi verið að hjóla?
hehe, nei, ótrúlegt en satt. Hjólaði upp að zoologisk have, og til baka aftur. Stoppaði ekki einu sinni fyrir framan dýragarðinn, nema til að fara yfir á gangbrautinni...
Þetta var nú ekkert Himmelbjerg sem við hjóluðum upp á. Og það er nú ólíkt þægilegra að hjóla, t.d. í vinnuna, í Danmörku en á Íslandi. Þessi fáu skipti sem ég asnaðist til að hjóla í vinnuna á Íslandi var mótvindur báðar leiðir, og það sem verra var, upp í móti báðar leiðir.
6 Comments:
Brekku? Í Danmörku???
Hvar fannst þú brekku??? Ég hélt þær væru bara í Álaborg. Hér er alla vega nóg af þeim og við búum uppi á dönsku fjalli. Ég komst nefnilega fljótt að því við að prófa að hjóla hérna að þetta með flatneskjuna í Danmörku er sko bara lygasaga.
jamm, þetta er sko ekki bara flatneskja... ;o)
Það liggur brekka upp að zoologisk have, en þess utan þarf maður líka að fara upp brekkur til að komast á Fisketorvet :o)
Hvora brekkuna haldið þið að ég hafi verið að hjóla?
fisketorvet!
hehe, nei, ótrúlegt en satt. Hjólaði upp að zoologisk have, og til baka aftur. Stoppaði ekki einu sinni fyrir framan dýragarðinn, nema til að fara yfir á gangbrautinni...
Þetta var nú ekkert Himmelbjerg sem við hjóluðum upp á. Og það er nú ólíkt þægilegra að hjóla, t.d. í vinnuna, í Danmörku en á Íslandi. Þessi fáu skipti sem ég asnaðist til að hjóla í vinnuna á Íslandi var mótvindur báðar leiðir, og það sem verra var, upp í móti báðar leiðir.
Skrifa ummæli
<< Home