Bílnum okkar var stolið!
Tekið af mbl.is.
Innlent | mbl.is | 3.9.2007 | 18:34
Strokupiltar á stolnum bíl
Talið er að drengirnir tveir sem struku frá meðferðarheimilinu Bergi í Aðaldal hafi tekið bifreið trausta taki og aki henni nú suður til Reykjavíkur. Þeir sem gætu veitt upplýsingar um bifreiðina UT-493 sem er ljósblá Toyota Corolla árgerð 1992 eru vinsamlegast beðnir að hringja í lögregluna á Húsavík í síma 464 1303.
Það vill svo sérstaklega skemmtilega til að þetta er BÍLLINN OKKAR sem er verið að tala um!!!!!
Innlent | mbl.is | 3.9.2007 | 18:34
Strokupiltar á stolnum bíl
Talið er að drengirnir tveir sem struku frá meðferðarheimilinu Bergi í Aðaldal hafi tekið bifreið trausta taki og aki henni nú suður til Reykjavíkur. Þeir sem gætu veitt upplýsingar um bifreiðina UT-493 sem er ljósblá Toyota Corolla árgerð 1992 eru vinsamlegast beðnir að hringja í lögregluna á Húsavík í síma 464 1303.
Það vill svo sérstaklega skemmtilega til að þetta er BÍLLINN OKKAR sem er verið að tala um!!!!!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home