Hin fullkomna fósturmóðir...
Las það áðan á mbl.is að Madonna væri hin fullkomna fósturmóðir :o)
Efast ekki um að það sé rétt hjá hinum malavíska eftirlitsmanni sem dvaldi á heimili hennar til að kanna aðstæður og er afskaplega ánægð fyrir hönd Madonnu að það sé nú orðið vottað!
Er samt að velta því fyrir mér hvort þeim peningum sem það kostaði að koma honum þangað hefði ekki verið betur varið í eitthvað af börnunum sem urðu eftir á fósturheimilum í Malaví, og látið nægja að þetta tiltekna barn getur leyft sér að leyfa matnum það sem eftir er lífs síns. Án þess að ætla að gera lítið úr þeim mögulegu hættum sem geta fylgt bandarísku heimilislífi, svo maður tali nú ekki um svona stórstjörnuheimlislífi, og ekki finnast á malavískum fósturheimilum...
En þá hefði eftirlitsmaðurinn líka misst af því að búa hjá Madonnu ;o)
Velti því samt fyrir mér, hvurs frændi hann er eiginlega...
Efast ekki um að það sé rétt hjá hinum malavíska eftirlitsmanni sem dvaldi á heimili hennar til að kanna aðstæður og er afskaplega ánægð fyrir hönd Madonnu að það sé nú orðið vottað!
Er samt að velta því fyrir mér hvort þeim peningum sem það kostaði að koma honum þangað hefði ekki verið betur varið í eitthvað af börnunum sem urðu eftir á fósturheimilum í Malaví, og látið nægja að þetta tiltekna barn getur leyft sér að leyfa matnum það sem eftir er lífs síns. Án þess að ætla að gera lítið úr þeim mögulegu hættum sem geta fylgt bandarísku heimilislífi, svo maður tali nú ekki um svona stórstjörnuheimlislífi, og ekki finnast á malavískum fósturheimilum...
En þá hefði eftirlitsmaðurinn líka misst af því að búa hjá Madonnu ;o)
Velti því samt fyrir mér, hvurs frændi hann er eiginlega...
2 Comments:
Er þetta ekki breskt heimilislíf? Hélt að Madonna ætti heima í Lundúnum með spúsa sínum Gaura Ríka?
ahh, ég tel mig nú lifa týpísku íslensku heimilislífi þó ég búi í dk ;o)
Skrifa ummæli
<< Home