já, ég er að byrja í próflestri...
..enda hefur mér aldrei dottið jafn mikið í hug til að blogga um og núna. Nema kannski í janúar í próflestrinum þá ;o)
Ætlaði í Tívolí með Líneyju og finnska vini hennar, en er búin að týna árskortinu mínu svo það var eitthvað minna úr því. Týpískt samt, þar sem ég er einu sinni búin að nota það, daginn sem ég keypti það!
Ætla samt í staðinn fyrir Tívolí að skella hér inn smá upplýsingum um sjálfa mig, ykkur til gleði og ánægju
(x) drukkið áfengi - uhh, jamm, ætli það ekki
( ) klesst bíl vinar/vinkonu
( ) stolið bíl- foreldra/vina
(x) verið sagt upp af kærasta/kærustu - og fannst það hræðilegt!!! ;o)
( ) verið rekin/n
( ) lent í slagsmálum
(x) læðst út meðan þú bjóst ennþá heima hjá foreldrunum - ætli það ekki...
(x) haft tilfinningar til einhvers sem endurgalt þær ekki - hver hefur það ekki?
( ) verið handtekin/n
( ) farið á blint stefnumót
(x) logið að vini/vinkonu - samt langt langt síðan!
(x) skrópað í skólanum - verður því miður algengara með hverju árinu :o(
( ) horft á einhvern deyja
( ) farið til Canada
(x) farið til Mexico
(x) ferðast í flugvél
( ) kveikt í þér viljandi
(x) borðað sushi
( ) farið á sjóskíði
(x) farið á skíði (sem sagt í snjó)
( ) hitt einhvern sem þú kynntist á internetinu
(x) farið á tónleika - Rammstein, Metallica, Duran Duran
(x) tekið verkjalyf
(x) elskar einhvern eða saknar einhvers akkurat núna
(x) legið á bakinu úti og horft á skýin
(x) búið til snjóengil
(x) haldið kaffiboð
(x) flogið flugdreka
(x) byggt sandkastala
(x) hoppað í pollum
(x) farið í "tískuleik" (dress up) - fatapokarnir í sveitinni klikkuðu ekki!
(x) hoppað í laufblaðahrúgu
(x) rennt þér á sleða
( ) svindlað í leik
(x) verið einmana
(x) sofnað í vinnunni/skólanum
(x) notað falsað skilríki - ekki falsað en ekki mitt...
(x) horft á sólarlagið
(x) fundið jarðskjálfta
(x) sofið undir berum himni
(x) verið kitluð/kitlaður
(x) verið rænd/rændur - síminn minn!!!! uhuhuhu
(x) verið misskilin/n
(x) klappað hreindýri/geit/kengúru - húsdýragarðurinn klikkar ekki. Svo hef ég líka haldið á krókódíl, bara svo það komi fram :o)
(x) farið yfir á rauðu ljósi/virt stöðvunaskyldu að vettugi
( ) verið rekin/n eða vísað úr skóla
(x) lent í bílslysi
( ) verið með spangir/góm
(x) liðið eins og þú passaðir ekki inn í/þriðja hjól undir vagni
(x) dansað í tunglskininu
(x) verið vitni að glæp - er of hraður akstur ekki glæpur?!?!
(x) efast um að hjartað segði þér rétt til
( ) verið gagntekin/n af post-it miðum (þið vitið - þessum gulu) - nei, af hverju ætti maður að verða gagntekinn af þeim?!?!?!
(x) leikið þér berfætt/ur í drullunni
( ) verið týnd/ur
(x) synt í sjónum
(x) fundist þú vera að deyja
(x) grátið þig í svefn
(x) farið í löggu og bófa leik
( ) litað nýlega með vaxlitum
(x) sungið í karaókí - þeir kalla alla vega sing star Karóki hérna í Danmörku, þannig að ætli ég verði ekki að segja já.
(x) gert eitthvað sem þú lofaðir sjálfri/sjálfum þér að gera ekki
(x) hringt símahrekk
(x) hlegið þannig að gosið frussaðist út um nefið á þér
(x) stungið út tungunni til að ná snjókorni
(x) dansað í rigningunni
( ) skrifað bréf til jólasveinsins
( ) verið kysst/ur undir mistilteini
(x) horft á sólarupprásina með einhverjum sem þér þykir vænt um
(x) blásið sápukúlur
(x) kveikt bál á ströndinni
(x) komið óboðin/n í partý
( ) verið beðin/n um að yfirgefa partýið sem þú komst óboðin/n í
(x) farið á rúlluskauta/línuskauta
(x) hefur einhver óska þinna ræst
( ) farið í fallhlífastökk - samt á dagskránni!!!
( ) hefur einhver haldið óvænt boð fyrir þig
(x) pissað úti
ef þið áttuðuð ykkur ekki á því, þá er krossað við þau atriði sem ég hef gert ;o)
Ætlaði í Tívolí með Líneyju og finnska vini hennar, en er búin að týna árskortinu mínu svo það var eitthvað minna úr því. Týpískt samt, þar sem ég er einu sinni búin að nota það, daginn sem ég keypti það!
Ætla samt í staðinn fyrir Tívolí að skella hér inn smá upplýsingum um sjálfa mig, ykkur til gleði og ánægju
(x) drukkið áfengi - uhh, jamm, ætli það ekki
( ) klesst bíl vinar/vinkonu
( ) stolið bíl- foreldra/vina
(x) verið sagt upp af kærasta/kærustu - og fannst það hræðilegt!!! ;o)
( ) verið rekin/n
( ) lent í slagsmálum
(x) læðst út meðan þú bjóst ennþá heima hjá foreldrunum - ætli það ekki...
(x) haft tilfinningar til einhvers sem endurgalt þær ekki - hver hefur það ekki?
( ) verið handtekin/n
( ) farið á blint stefnumót
(x) logið að vini/vinkonu - samt langt langt síðan!
(x) skrópað í skólanum - verður því miður algengara með hverju árinu :o(
( ) horft á einhvern deyja
( ) farið til Canada
(x) farið til Mexico
(x) ferðast í flugvél
( ) kveikt í þér viljandi
(x) borðað sushi
( ) farið á sjóskíði
(x) farið á skíði (sem sagt í snjó)
( ) hitt einhvern sem þú kynntist á internetinu
(x) farið á tónleika - Rammstein, Metallica, Duran Duran
(x) tekið verkjalyf
(x) elskar einhvern eða saknar einhvers akkurat núna
(x) legið á bakinu úti og horft á skýin
(x) búið til snjóengil
(x) haldið kaffiboð
(x) flogið flugdreka
(x) byggt sandkastala
(x) hoppað í pollum
(x) farið í "tískuleik" (dress up) - fatapokarnir í sveitinni klikkuðu ekki!
(x) hoppað í laufblaðahrúgu
(x) rennt þér á sleða
( ) svindlað í leik
(x) verið einmana
(x) sofnað í vinnunni/skólanum
(x) notað falsað skilríki - ekki falsað en ekki mitt...
(x) horft á sólarlagið
(x) fundið jarðskjálfta
(x) sofið undir berum himni
(x) verið kitluð/kitlaður
(x) verið rænd/rændur - síminn minn!!!! uhuhuhu
(x) verið misskilin/n
(x) klappað hreindýri/geit/kengúru - húsdýragarðurinn klikkar ekki. Svo hef ég líka haldið á krókódíl, bara svo það komi fram :o)
(x) farið yfir á rauðu ljósi/virt stöðvunaskyldu að vettugi
( ) verið rekin/n eða vísað úr skóla
(x) lent í bílslysi
( ) verið með spangir/góm
(x) liðið eins og þú passaðir ekki inn í/þriðja hjól undir vagni
(x) dansað í tunglskininu
(x) verið vitni að glæp - er of hraður akstur ekki glæpur?!?!
(x) efast um að hjartað segði þér rétt til
( ) verið gagntekin/n af post-it miðum (þið vitið - þessum gulu) - nei, af hverju ætti maður að verða gagntekinn af þeim?!?!?!
(x) leikið þér berfætt/ur í drullunni
( ) verið týnd/ur
(x) synt í sjónum
(x) fundist þú vera að deyja
(x) grátið þig í svefn
(x) farið í löggu og bófa leik
( ) litað nýlega með vaxlitum
(x) sungið í karaókí - þeir kalla alla vega sing star Karóki hérna í Danmörku, þannig að ætli ég verði ekki að segja já.
(x) gert eitthvað sem þú lofaðir sjálfri/sjálfum þér að gera ekki
(x) hringt símahrekk
(x) hlegið þannig að gosið frussaðist út um nefið á þér
(x) stungið út tungunni til að ná snjókorni
(x) dansað í rigningunni
( ) skrifað bréf til jólasveinsins
( ) verið kysst/ur undir mistilteini
(x) horft á sólarupprásina með einhverjum sem þér þykir vænt um
(x) blásið sápukúlur
(x) kveikt bál á ströndinni
(x) komið óboðin/n í partý
( ) verið beðin/n um að yfirgefa partýið sem þú komst óboðin/n í
(x) farið á rúlluskauta/línuskauta
(x) hefur einhver óska þinna ræst
( ) farið í fallhlífastökk - samt á dagskránni!!!
( ) hefur einhver haldið óvænt boð fyrir þig
(x) pissað úti
ef þið áttuðuð ykkur ekki á því, þá er krossað við þau atriði sem ég hef gert ;o)
2 Comments:
Je ræt að þú hafir aldrei svindlað í leik vinan, sko þó þú sért heiðarleg með einsdæmum þá kaupi ég það samt ekki!
hehe, man alla vega ekki eftir því. Ef einhver getur komið með dæmi, þá bara endilega ;o)
Skrifa ummæli
<< Home