þriðjudagur, mars 06, 2007

smá glimp frá Kína...

Jamm, þetta erum við á kínamúrnum :o)
















En hérna sést múrinn sjálfur betur, alla vega ÖRLÍTIÐ brot af honum!!!















Svona voru langflest "klósettin" sem við notuðum í febrúarmánuði...



....og þetta er matseðillinn...















Eða svona alla vega eitt af því sem okkur bauðst. Það fer samt ekki miklum sögum af því hversu mikið við nýttum okkur það ;o)


Meira seinna!

4 Comments:

Blogger Kristín Una said...

Vá, ég er svo sú eina sem sker sig úr í öllu Kínaveldi: í rauðu!

fattaði það ekki þegar pabbi sagði það en sé það á þessum myndum, með öllum íslengingunum, á þessari mynd!

Good times babes, good times!

06 mars, 2007 20:22  
Anonymous Nafnlaus said...

Þessi klósett eru sko best þegar maður er búin að venjast þeim heeh. Alla vega með tilliti til hreinlætis, svo er þetta nú ágætis æfing líka ;)
Knúskveðjur frá Áló

06 mars, 2007 20:37  
Anonymous Nafnlaus said...

Sammála þessu með klósettin (sem hétu "tyrknesk klósett" í mínu ungdæmi). Þetta er það al hreinlegasta og lyktin hvorki betri né verri en annars staðar.
Kína já - það er virkilega nokkuð til að skoða og merkilegt hvað maður fann sig alltaf örugga þarna. Og góðvild fólksins mikil. Fer örugglega aftur bráðum.
M

06 mars, 2007 23:47  
Blogger Fríður Finna said...

Hmm, það verður nú langt þangað til ég deili dálæti ykkar á kínverskum/tyrkneskum holum ;o)

08 mars, 2007 00:17  

Skrifa ummæli

<< Home