Taka 2 - Kina - First impression
Jaeja, var nu buin ad skrifa langan post fyrir nokkrum dogum en var halfri minutu of sein ad posta hann svo tetta hvarf allt saman og engar frettir her. Vona ad tad fari betur nuna :o)
En tad er allt i fina i Kina :o)
Erum komin til Kina, landsins tarna langt i burtistan, samheitisins yfir allt sem er langt i burtu og fjarlaegt i minum huga alla vega! Tad sem kom samt mest a ovart var eiginlega hvhvad tetta allt saman er bara ekkert vodalega olikt, byggingarnar margar bara svipadar og i vestroaenum borgum af svipadri staerd og nog er nu af asiufolki hvar sem madur fer tannig ad ekki kom tad a ovart! Kannski helst ad einstaka hustok seu undarleg og hlutfoll kyntatta svoldid odruvisi ...
Vorum 5 daga i Beijing og skodudum allt tad helsta tar: Forbodna borgin, torg hins himneska fridar, vetrargarda, sumargarda, grasagarda, Kinamurinn, Mao musoleum... og margt margt fleira. Ein undarlegasta upplifun lifs mins held eg tegar eg stod i rod til ad sja formalinleginn formanninn med storu F-i og framhja mer kom hlaupandi hagratandi unglingstelpa, utaf tessum horfna "fodur" sem hafdi daid morgum arum en hun faeddist. Eda ad sja folk a ollum aldri snokktandi og turrkandi ser um augun yfir teim sama!
Rett nadum svo naeturlestinni okkar til Shanghai a hardahlaupum utaf djo... leigubilstjora sem aetladi ser nu aldeilis ad graeda a tessum utlendingum og taka STORAN hring adur en vid komum a lestarstodina. Sem hann og reyndar gerdi, tad er tok storan hring, en tar sem vid hofdum marg oft gengid tessa leid adur fekk hann ad launum litid takklaeti en miklar bolvanir og eitthvad takmarkada greidslu... Kostadi samt sem adur tad ad i stadinn fyrri ad finna lestina og klefann i rolegheitunum mattum vid hlaupa eins og skrattinn vaeri a eftir okkur, troda nidur mann og annan og seyta blodi og svita...
Erum svo buin ad vera 2 daga i Shanghai nuna, og verdur ad segjast ad borgin su bydur ekki upp a mikla aftreyingu a ferdamannasnidi, en nog af odru. Taer eru lika mjog olikar tesar tvaer borgir, Peking og Shanghai, og er Shanghai mun vestraenni a allan hatt en Peking.
Erum samt buin ad fara og sja "the Bund", sem er nu litid meira en gongustigur medfram sjavarsidunni, en allt i godu med tad. Og svo forum vid og skodudum buddasstyttu ur jade i einhverju hofi i gaer, og saum i leidinni einhverja buddamunkaathofn en tetta er um tad bil tad sem vid fundum ahugavert herna, fyrir utan einhver torg og gotur i midbeaum sem maelt var med ad skoda.
Erum lika buin ad komast ad tvi ad tegar folk rettir ad okkur myndavel og segir :"you, picture" ta er tad ekki ad bidja okkur um ad taka mynd af allri fjolskyldunni SINNI, heldur um mynd af fjolskyldunni OKKAR ;o)
Vekjum sem sagt oneitanlega mikla athygli herna med tessar 3 ljoskur i hopnum, okkar hvita horund og MIKLU haed... (tad eru sem sagt ferdafelagarnir sem allir eru mun haerri en eg ;o)
Komumst svo ad tvi ad heimurinn er litill i alvorunni, lika Kina, tegar vid maettum kunningja Stefans a leidinni ut ur lyftu ;o) Einmitt sama kunningja og hann hafdi verid ad tala um ad reyna ad hafa upp a kvoldid adur, en gerdi eiginlega rad fyrir ad vaeri ordid of seint tar sem vid vorum farin fra Peking! Svo kom reyndar i ljos ad hann byr i Hong Kong, sem gerir tad nu bara enn otrulegra ad hitta hann i lyftu i Shanghai!!!
NU er ferdinni hins vegar heitid til Yichang, litils baejar inni i midju landi, tar sem vid aetlum ad skoda moguleikanan a tvi ad komast i fljotasiglingu, og kannski lika bara profa ad skipta um umhverfi, fara ur storborgunum og i smabaejina. Tad verdur liklega adeins likara tvi kina sem madur hafdi imyndad ser i gamla daga, eda alla vega olikara tvi sem vid eigum ad venjast en tad sem vid hofum upplifad hingad til.
Knus og kossar fra Kina
En tad er allt i fina i Kina :o)
Erum komin til Kina, landsins tarna langt i burtistan, samheitisins yfir allt sem er langt i burtu og fjarlaegt i minum huga alla vega! Tad sem kom samt mest a ovart var eiginlega hvhvad tetta allt saman er bara ekkert vodalega olikt, byggingarnar margar bara svipadar og i vestroaenum borgum af svipadri staerd og nog er nu af asiufolki hvar sem madur fer tannig ad ekki kom tad a ovart! Kannski helst ad einstaka hustok seu undarleg og hlutfoll kyntatta svoldid odruvisi ...
Vorum 5 daga i Beijing og skodudum allt tad helsta tar: Forbodna borgin, torg hins himneska fridar, vetrargarda, sumargarda, grasagarda, Kinamurinn, Mao musoleum... og margt margt fleira. Ein undarlegasta upplifun lifs mins held eg tegar eg stod i rod til ad sja formalinleginn formanninn med storu F-i og framhja mer kom hlaupandi hagratandi unglingstelpa, utaf tessum horfna "fodur" sem hafdi daid morgum arum en hun faeddist. Eda ad sja folk a ollum aldri snokktandi og turrkandi ser um augun yfir teim sama!
Rett nadum svo naeturlestinni okkar til Shanghai a hardahlaupum utaf djo... leigubilstjora sem aetladi ser nu aldeilis ad graeda a tessum utlendingum og taka STORAN hring adur en vid komum a lestarstodina. Sem hann og reyndar gerdi, tad er tok storan hring, en tar sem vid hofdum marg oft gengid tessa leid adur fekk hann ad launum litid takklaeti en miklar bolvanir og eitthvad takmarkada greidslu... Kostadi samt sem adur tad ad i stadinn fyrri ad finna lestina og klefann i rolegheitunum mattum vid hlaupa eins og skrattinn vaeri a eftir okkur, troda nidur mann og annan og seyta blodi og svita...
Erum svo buin ad vera 2 daga i Shanghai nuna, og verdur ad segjast ad borgin su bydur ekki upp a mikla aftreyingu a ferdamannasnidi, en nog af odru. Taer eru lika mjog olikar tesar tvaer borgir, Peking og Shanghai, og er Shanghai mun vestraenni a allan hatt en Peking.
Erum samt buin ad fara og sja "the Bund", sem er nu litid meira en gongustigur medfram sjavarsidunni, en allt i godu med tad. Og svo forum vid og skodudum buddasstyttu ur jade i einhverju hofi i gaer, og saum i leidinni einhverja buddamunkaathofn en tetta er um tad bil tad sem vid fundum ahugavert herna, fyrir utan einhver torg og gotur i midbeaum sem maelt var med ad skoda.
Erum lika buin ad komast ad tvi ad tegar folk rettir ad okkur myndavel og segir :"you, picture" ta er tad ekki ad bidja okkur um ad taka mynd af allri fjolskyldunni SINNI, heldur um mynd af fjolskyldunni OKKAR ;o)
Vekjum sem sagt oneitanlega mikla athygli herna med tessar 3 ljoskur i hopnum, okkar hvita horund og MIKLU haed... (tad eru sem sagt ferdafelagarnir sem allir eru mun haerri en eg ;o)
Komumst svo ad tvi ad heimurinn er litill i alvorunni, lika Kina, tegar vid maettum kunningja Stefans a leidinni ut ur lyftu ;o) Einmitt sama kunningja og hann hafdi verid ad tala um ad reyna ad hafa upp a kvoldid adur, en gerdi eiginlega rad fyrir ad vaeri ordid of seint tar sem vid vorum farin fra Peking! Svo kom reyndar i ljos ad hann byr i Hong Kong, sem gerir tad nu bara enn otrulegra ad hitta hann i lyftu i Shanghai!!!
NU er ferdinni hins vegar heitid til Yichang, litils baejar inni i midju landi, tar sem vid aetlum ad skoda moguleikanan a tvi ad komast i fljotasiglingu, og kannski lika bara profa ad skipta um umhverfi, fara ur storborgunum og i smabaejina. Tad verdur liklega adeins likara tvi kina sem madur hafdi imyndad ser i gamla daga, eda alla vega olikara tvi sem vid eigum ad venjast en tad sem vid hofum upplifad hingad til.
Knus og kossar fra Kina
4 Comments:
úú, spennandi. Mega öfund! Njóttu vel og skemmtu þér vel!
Gaman að lesa fréttir af ykkur. Skrýtið þetta með Mao og menninguna þeirra.. eða bara svo allt annað en við þekkjum. Ég er búin að seinka farinu mínu út til að geta verið í útskriftaveislum systra minni :). Kem 25. feb. en þá ert þú nú enn í Kína ekki satt? Kær kveðja til ykkar allra, Borgný
Hæ sæta
Ég sakna þín og hefði viljað fara með. En ég er hrædd um að þá hefði 3 semester farið alveg í vaskinn, því nóg er að gera og alltaf bætist meira og meira við..
Það var kall í íbúðinni þinni! Hann sat og horfdi á sjónvarpið. Sagðist vera vinur vinar Stefáns... Ég ætlaði að gista yfir nóttina í íbúðinni þinni en hætti snarlega við.
Nóg af sögum handa þér þegar þú kemur til baka. Aha.. ég var að deita!
En ég er viss um að þínar sögur verði mun menningalegri þar sem þú ert komin í aðra heimsálfu. Sögur af brúnum, litlum grjónaköllum..
Bið að heilsa öllum
Bestu kveðjur, knúsar og kossar
Líney
Hæ skvís
Hlakka alveg ótrúlega mikið til að sjá þig og heyra alla ferðasöguna. Þetta hljómar allt svo spennandi og skemmtilegt, alveg frábær upplifun!!
Knús
Tinna Karen
Skrifa ummæli
<< Home