Búin að panta jólaheimferðina
Hafði það af að panta far heim fyrir jólin svo að nú á ég bæði miða heim til Íslands og heim til DK.
Reyndar er flugmiði þessi með þeirri undarlegu dagssetningu 22. desember, lending áætluð 22:50. Þetta er reyndar ekkert undarlegt nema í því ljósi að nú ætlaði ég sko aldeilis að vera komin fyrr heim en í fyrra en þar sem m&p og Sigyn eru að hugsa um að koma hingað þann 20 des þá býður það ekki upp á margar aðrar dagssetningar nema sleppa því þá alfarið að hitta þau fyrr en á næsta ári.
Anna Ey kemur 3-6 nóv. Biggi verður í Köben um helgina, Ari og Bryndís eru enn að reyna að ákveða dagssetningu fyrir heimsókn og Viktoría er, ótrúlegt en satt, að skipuleggja aðra ferð hingað í lok Oktober. Hlakka til að sjá ykkur öll :o)
Reyndar er flugmiði þessi með þeirri undarlegu dagssetningu 22. desember, lending áætluð 22:50. Þetta er reyndar ekkert undarlegt nema í því ljósi að nú ætlaði ég sko aldeilis að vera komin fyrr heim en í fyrra en þar sem m&p og Sigyn eru að hugsa um að koma hingað þann 20 des þá býður það ekki upp á margar aðrar dagssetningar nema sleppa því þá alfarið að hitta þau fyrr en á næsta ári.
Anna Ey kemur 3-6 nóv. Biggi verður í Köben um helgina, Ari og Bryndís eru enn að reyna að ákveða dagssetningu fyrir heimsókn og Viktoría er, ótrúlegt en satt, að skipuleggja aðra ferð hingað í lok Oktober. Hlakka til að sjá ykkur öll :o)
3 Comments:
Sjáumst þá heima, kannski við drögum þig ofaní helli á meðan þú ert heima!
hehe, það er spurning ;o)
Það er reyndar búið að gera svo margar tilraunir til þess að ég veit ekki hvort að það takist núna, krossa bara fingurna!!!
Ja, það er ýmislegt sem maður leggur á sig......
Skrifa ummæli
<< Home